Helgi Skúli Helgason frá Íslandslyftum og Sveinn Ragnarsson frá Skugga Mynd: Íslandslyftur
Íslandslyftur voru að selja og skrifa undir sölusamning við Skuggi 4 á allt að 22. lyftum í í byggingar á Rúv reitum. Er þetta stærsti sölusamningur Íslandslyfta sem þeir hafum gert til þessa.