Vegagerðin óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú í Berufjarðarbotni.
Helstu magntölur eru:
Framleiðsla niðurrekstrarstaura: 2.010 m
Flutningur niðurrekstrarstaura : 366,3 tonn
Verklok eru fyrir 1. febrúar 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum | 51.311.525 | 127,5 | 17.498 |
B.M. Vallá ehf., Reykjavík | 42.036.527 | 104,5 | 8.223 |
Áætlaður verktakakostnaður | 40.229.565 | 100,0 | 6.416 |
Esja-Einingar ehf., Reykjavík * | 33.813.760 | 84,1 | 0 |
* Leiðrétt tilboð Esju-Eininga er 47.031.988 kr.