Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar undir brú í Berufjarðarbotni

Opnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar undir brú í Berufjarðarbotni

134
0
Berufjarðarbotn

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú í Berufjarðarbotni.

<>

Helstu magntölur eru:

Framleiðsla niðurrekstrarstaura:      2.010 m

Flutningur niðurrekstrarstaura :     366,3 tonn

Verklok eru fyrir 1. febrúar 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 51.311.525 127,5 17.498
B.M. Vallá ehf., Reykjavík 42.036.527 104,5 8.223
Áætlaður verktakakostnaður 40.229.565 100,0 6.416
Esja-Einingar ehf., Reykjavík * 33.813.760 84,1 0

* Leiðrétt tilboð Esju-Eininga er 47.031.988 kr.