Borgarverk fékk nú fyrir skömmu afhentan nýjan Scania S580 dráttarbíl
Bíllinn er af nýrri kynslóð Scania bíla og er hinn glæsilegasti. Hann er búinn nýrri 580 ha V-8 vél sem er 16,4 lítrar
Retarder af öflugustu gerð eða 4100 Nm ásamt nýrri útfærslu af Opticruse gírskiptingu með gírbremsu sem flýtir gírskiptingum allt að 40%
Bíllinn er allur á loftpúðafjöðrun og með lyftanlegum búkka fyrir framan driföxul.
Húsið er af hinni nýju S gerð sem býður upp á slétt gólf og öll þægindi og íburð eins og best verður á kosið
Á sama tíma tók Borgarverk í notkun nýjan Langendorf ál-vagn sem er sérstaklega hannaður fyrir Íslenskar aðstæður með tilliti til þriggja öxla bíla og er egin þyngd vagnsinns innan við 6 tonn þrátt fyrir mikið rúmmál skúffu.
En Klettur er umboðsaðili Langendorf hér á landi.
Heimild: Klettur sala og þjónusta