Tilboð opnuð 30. maí 2017. Hafnarsjóður Norðurþings og framkvæmdadeild Norðurþings óskuðu eftir tilboð í ofangreint verk.
Helstu verkþættir eru:
- · Jarðvinna, efnisvinnsla og fyllingar, alls um 86.000 m3
- · Ídráttarrör fyrir rafmagn
- · Fráveitu- og regnvatnslagnir
- · Vatnslögn
- · Steypa undirstöðu undir vigt
- · Malbik, alls um 15.000 m2
- · Girðingar og hlið
- · Raforkuvirki
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóvember 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði | 452.884.735 | 144,5 | 140.201 |
Ístrukkur ehf., og Steinsteypa ehf., Húsavík | 389.400.012 | 124,3 | 76.717 |
Áætlaður verktakakostnaður | 313.331.927 | 100,0 | 649 |
Munck Íslandi ehf., Kópavogi | 312.683.256 | 99,8 | 0 |