Tilboð opnuð 30. maí 2017. Endurbygging Kísilvegar frá slitlagsenda við Kollóttuöldu að Geitafellsá, samtals 11,2 km.
Helstu magntölur eru:
– Efnisvinnsla 40.450 m3
– Skeringar 2.510 m3
– Fláafleygar 38.470 m3
– Neðra burðarlag (styrktarlag) 9.010 m3
– Efra burðarlag 19.550 m3
– Tvöföld klæðing 79.100 m2
– Frágangur fláa 48.400 m2
Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Munck Íslandi ehf. Kópavogi | 370.116.267 | 130,2 | 159.537 |
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum | 331.053.877 | 116,4 | 120.474 |
G.V. gröfur ehf., Akureyri | 294.674.600 | 103,6 | 84.095 |
Áætlaður verktakakostnaður | 274.335.000 | 96,5 | 63.756 |
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði | 252.303.000 | 88,7 | 41.724 |
Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki | 237.773.000 | 83,6 | 27.194 |
Ístrukkur ehf., Steinsteypir ehf., og Jón Ingi Hinriksson ehf., Húsavík | 210.579.500 | 74,1 | 0 |