Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir við flughlað og flugstöð á akureyrarflugvelli ganga vel

Framkvæmdir við flughlað og flugstöð á akureyrarflugvelli ganga vel

91
0
Menn frá malbiksverktakanum Colas Ísland að störfum við hið nýja flughlað. Mynd Hörður Geirsson

Malbikun nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli hófst í þessari viku og er búist við verkið standi yfir næstu þrjár vikur. Nýja flughlaðið er 32 þúsund fermetrar.

<>

Smíði viðbyggingar  við flugstöðina er einnig í fullum gangi og miðar vel áfram.  Viðbyggingin verður 1.100 fermetra. Heildarstærð flugstöðvarinnar að verki loknu verður 2.700 fermetrar.

Hörður Geirsson var á ferð á flugvallarsvæðinu i gær og hann tók meðfylgjandi myndir.

Húsheild Hyrna ehf. er aðalverkaki við viðbygginguna. Mynd Hörður Geirsson

Heimild: Vikubladid.is