Í dag hófst steypuvinna við fyrstu þakplötu nýs meðferðarkjarna.
„Um er að ræða fyrsta hluta þakplötu í stöng 1 en þakplatan verður steypt í þremur hlutum. Hér er um mikilvægan áfanga að ræða í uppsteypu hússins, “segir Ólafur M. Birgisson staðarverkfræðingur NLSH.
Heimild: NLSH.is