Opnun tilboða 16. september 2020. Sjóvarnir í Suðurnesjabæ. Verkið felst í byggingu sjóvarna á fjórum stöðum í Suðurnesjabæ; við Garðshöfn og við Garðveg, Nýlendu og Nesar í Sandgerði.
Helstu magntölur:
- Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 10.200 m3
- Endurröðun grjóts um 900 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2021.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
JG vélar ehf., Reykjavík | 74.973.400 | 127,5 | 22.725 |
Áætlaður verktakakostnaður | 58.824.200 | 100,0 | 6.576 |
Gó verk ehf., Reykjanesbæ | 57.610.600 | 97,9 | 5.362 |
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ | 52.248.400 | 88,8 | 0 |