10,5 milljarðar í nýtt Marriott-hótel
Fasteignafélagið Íþaka áformar að hefja í haust uppbyggingu 304 herbergja hótels í Borgartúni í Reykjavík.
Jóhann Sigurðsson, sem rekur Hótel Cabin í Borgartúni, Hótel Örk...
„Ekki gott að byggja upp einhver gettó“
„Þetta er alls ekki að hugnast íbúum og við gerum kröfu um það að allir innviðir verði lagaðir, bæði umferðarmannvirki, skólar, leikskólar og önnur...
Opnun útboðs: Mosfellsbær. Lágholt – Endurnýjun veitulagna.
Þann 3. apríl 2025 kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Lágholt – Endurnýjun veitulagna.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Alma verk ehf – 271.062.100 kr.
Stéttafélagið...
12.05.2025 Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í: „Rammasamning um jarðvinnu“
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í: „Rammasamning um jarðvinnu“.
Markmið útboðsins er að kaupa fjölbreytta þjónustu jarðvinnuverktaka við veitufyrirtæki Mosfellsbæjar, Mosveitur, á hagkvæmu verði og að uppfylltum...
05.05.2025 Grassláttur í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Grassláttur í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal, EES útboð 16133
Verkið felst í grasslátt og hirðingu á eyjum...
Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
Margir hafa sett sig í samband við félagið sem er að byggja íbúðir á Frakkastíg 1 en gert er ráð fyrir að íbúar verði...
Framkvæmdir við Grensásdeild á góðri siglingu
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar ganga vel og samkvæmt áætlun. Steypuvinnu á botnplötu annarrar hæðar er lokið og vinna við burðarvirki stendur yfir af krafti.
Undirbúningur...
Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
Fulltrúar meirihlutans í borgarráði Reykjavíkur samþykktu að veita vilyrði fyrir uppbyggingu félagslegra íbúða á fyrirhuguðum þéttingarreitum í Grafarvogi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu á móti tillögunum.
Þetta...