Kaupsamningum fyrir 9,5 milljarða þinglýst á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. október til og með 15. október 2015 var 243. Þar af voru 182 samningar um eignir í fjölbýli,...
Ný heilsugæsla leysir íbúðarhús af hólmi
Núverandi húsnæði heilsugæslunnar í Reykjahlíð er algjörlega óviðunandi, segir hjúkrunarfræðingur sem þar starfar. Stutt er í að nýtt húsnæði verði tekið í notkun en...
Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni
Stóriðjustörf heilla ekki ungmenni á Norðurlandi sem þátt tóku í rannsókn Nordregio um framtíðarsýn ungmenna á norðurslóðum. Lengi hefur veri til umræðu að stóriðja...
Skuldastaða heimilanna á Íslandi hefur batnað hratt að undanförnu
Skuldastaða heimilanna hefur batnað hratt að undanförnu og telst ekki lengur há í alþjóðlegum samanburði. Samkvæmt nýrri skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka eru skuldir heimila í...
Framsýn á Húsavík hefur áhyggjur af þróun mála varðandi greiðslur erlendra...
Framsýn, stéttarfélag hefur ákveðið að deila ákveðnum áhyggjum með sveitarfélögunum Norðurþingi og Þingeyjarsveit nú þegar framundan eru miklar framkvæmdir á Húsavík og á Þeistareykjasvæðinu...
„Réttara væri kannski að líkja framkvæmdinni við að setja spítalann á...
Réttara væri kannski að líkja framkvæmdinni við að setja spítalann á hækjur,“ skrifar Eymundur Sveinn Leifsson, verkfræðingur og ráðgjafi við spítalaverkefni í Noregi um...
Fermetraverð hefur hækkað um 23,1% frá árinu 2010 á Suðurlandi
Fermetraverð íbúða er hæst á höfuðborgarsvæðinu en það sem af er árinu 2015 var það um 315.000 kr. að meðaltali. Fermetrinn á Suðurlandi seldist...
Útboð vegna innanhúsbreytinga á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar
Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið „Bæjarskrifstofur Grindavíkur, innanhússbreytingar". Vettvangsskoðun verður í boði á morgun, miðvikudaginn 28. október.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Endurbætur og stækkun á...