Borgarlína ódýrari leið en mislæg gatnamót
Sveitarfélögin sex á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samninga um innleiðingu Borgarlínu - hraðvagnakerfis um höfuðborgarsvæðið. Borgarstjóri segir þetta tímamót í almenningssamgöngum og að þetta...
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa
Nýtt 36 herbergja hótel og þjónustumiðstöð eru nú í smíðum á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu...
Lítur út fyrir gerviverktöku og undirboð í Helguvík
Í tilboði sem pólska verktakafyrirtækið Metal Mont gerði í tiltekna verkþætti við byggingu kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík virðist sem leiga á starfsmönnum hafi...
Opnun útboðs: Grindavík, endurbygging Miðgarðs 2016
1.12.2016
Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir eru:
Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju af núverandi bryggju.
Sprengja þilskurð og dýpka við þil
Reka...
Opnun útboðs: Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði 2017-2018
1.12.2016
Tilboð opnuð 29, nóvember 2016. Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði árin 2017 og 2018.
Helstu magntölur fyrir hvert ár:
Sópun meðfram kantsteinum
427.852 m
Sópun meðfram vegriði
50.816 m
Sópun meðfram...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Suðursvæði og Austursvæði 2017 – 2018, blettanir...
1.12.2016
Tilboð opnuð 29. nóvember 2016. Blettanir með klæðingu á Suðursvæði og Austursvæði á áunum 2017 og 2018.
Helstu magntölur:
Blettun (k1) útlögn á Suðursvæði 109.500 m2hvort...
Heimsókn stéttarfélaganna á framkvæmdasvæði við Kröflu
Starfsmenn stéttarfélaganna fóru í heimsókn í Kröflu. Þar er verktakafyrirtækið Ístak að byggja tengivirki. Um 25 starfsmenn hafa verið í Kröflu upp á síðkastið...
Keppa í iðn- og verkgreinum
Iðn- og verkgreinakeppnin EuroSkills fer fram í Gautaborg nú í vikulok. Sjö fulltrúar Íslands keppa á mótinu sem tekur þrjá daga. „Það verða um...
Ný skrifstofubygging fyrir Airport Associates
ÍSTAK annast byggingu nýrrar 2600 fermetra skrifstofubyggingar fyrir flugþjónustufyrirtækið Airport Associates. Airport Associates sér um alla þjónustu við farþega- og fraktflugvélar. Svo sem hleðslu...














