4,5 milljarðar í nýja Ölfusárbrú
Samkvæmt nýsamþykktri samgönguáætlun Alþingis er gert ráð fyrir 4,5 milljörðum króna á næstu árum í nýja Ölfusárbrú og færslu Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss.
Á þessu...
Vegamálastjóri segir núverandi fjárveitingu ekki sinna lágmarks viðhaldsþörf
Vegamálastjóri segir núverandi fjárveitingu ekki sinna lágmarks viðhaldsþörf og verðmæti séu að grotna niður.
Mikil umræða hefur skapast að undanförnu um uppsafnaða þörf á innviðaframkvæmdum...
Samningur um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri undirritaður
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í vikunni á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð.
Auk ráðherra undirrituðu samninginn fulltrúar hönnuða og Vatnajökulsþjóðgarðs auk þess...
Prima ehf sennilega úr leik um byggingu skóla í Úlfarsárdal
Reykjavíkurborgar hefur hert reglur um reynslu til fyrirtækja sem mega byggja nýjan skóla í Úlfarsárdal. Prima ehf, sem átti óvenjulega lágt boð í verkið,...
Pólskir verkamenn fengu ekki greitt
Pólverjar sem unnið hafa við byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut hafa ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði. Starfsmenn sama verktakafyrirtækis vinna að verkefni...
Lóðaverðið tífaldast á tíu árum
Lóðaverð hefur hækkað mikið á síðustu árum, og þá sérstaklega miðsvæðis í Reykjavík þar sem meiri eftirspurn er eftir lóðum. Hannarr og Samtök iðnaðarins...
Mættu ekki til vinnu í morgun vegna vanskila á launum
Starfsmenn á vegum verktakafyrirtækisins G&M mættu ekki til vinnu í morgun vegna vanskila á launum. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Bessasyni, formanni Eflingar, snýst málið...














