Á dögunum skrifaði Munck Íslandi (LNS saga) undir tvo verksamninga við Reykjavíkurborg
Skrifað var undir um byggingu 2. áfanga Dalsskóla annars vegar og viðbyggingu á Vesturbæjarskóla hinsvegar. Ásgeir Loftsson framkvæmdastjóri Munck Íslandi skrifaði undir samningana þeirra hönd, en Agnar Guðlaugsson og Rúnar Gunnarsson fyrir hönd Reykjavíkurborgar.

Heimild: Facebooksíða Munck Íslandi