Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Munck Íslandi (LNS saga) skrifar undir tvo verksamninga við Reykjavíkurborg

Munck Íslandi (LNS saga) skrifar undir tvo verksamninga við Reykjavíkurborg

624
0
Mynd: Munck Íslandi Til vinstri Agnar Guðlaugsson og Ásgeir Loftsson

Á dögunum skrifaði Munck Íslandi (LNS saga) undir tvo verksamninga við Reykjavíkurborg
Skrifað var undir um byggingu 2. áfanga Dalsskóla annars vegar og viðbyggingu á Vesturbæjarskóla hinsvegar.  Ásgeir Loftsson framkvæmdastjóri Munck Íslandi skrifaði undir samningana þeirra hönd, en Agnar Guðlaugsson og Rúnar Gunnarsson fyrir hönd Reykjavíkurborgar.

Ásgeir Loftsson og Rúnar Gunnarsson
Mynd: Munck Íslandi Til hægri Ásgeir Loftsson og Rúnar Gunnarsson

Heimild: Facebooksíða Munck Íslandi

Previous articleVoga­byggð kom­in á dag­skrá
Next articleOpnun verðfyrirsp. Hagaskóli. Þakdúkur á tengibyggingu 2017