24.09.2019 Veitur ohf. Leiga tækja og þjónusta verktaka
Veitur ohf. hafa í huga að gera rammasamninga um leigu tækja og þjónustu verktaka í veitukerfum og óska eftir tilboðum í samræmi við gögn...
Opnun útboðs: Þverárfjallsvegur (73) um Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá,...
Fyrri opnunarfundur tilboða í for- og verkhönnun Þverárfjallsvegar (73) um Refasveit og Skagastrandarvegar (74) um Laxá.
Um er að ræða:
Um 11,8 km stofn- og...
Skóflan h.f. bauð lægst í gang – og hjólastíga fyrir Akraneskaupstað
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar hélt sinn 122. fund þann 12. ágúst s.l.
Þar voru ýmis mál á dagskrá. Hæst bar að ákveðið var að...
Bolungavík: Skrifað undir samning um stálþil
Skrifað var undir samning í gær um endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn.
Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, og Stefán Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ísar ehf., skrifuðu...
Falla frá hugmyndum um hótel á Byko-reitnum
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur fyrir sitt leyti samþykkt að auglýsa tillögu Plúsarkitekta að breytingu á deiliskipulagi Byko-reitsins svokallaða.
Nýir eigendur reitsins vilja falla frá hugmyndum um...
Hverfisgata opnar í seinni hluta september
Hverfisgata verður opnuð fyrir allri umferð á ný í seinni hluta september. Framkvæmdir í götunni á milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hafa tafist en upphaflega...