Home Fréttir Í fréttum 25.08.2017 Nýtt pósthús á Selfossi

25.08.2017 Nýtt pósthús á Selfossi

151
0
mynd: Fréttablaðið/Arnór

Ríkiskaup, fyrir hönd Fasteignadeildar Íslandspósts ohf, auglýsa eftir tilboðum í byggingu á nýju pósthúsi við Larsenstræti 1, Árborg. Verkið skal framkvæmt samkvæmt meðfylgjandi útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til.

<>

Kynningarfundur verður haldinn 9. ágúst n.k. og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig á fundinn.

Opnunarfundur útboðs verður þann 24.8.2017, 14:00