Home Fréttir Í fréttum Byrjað er á undirbúningi vinnubúða í Arnarfirði vegna Dýrafjarðarganga

Byrjað er á undirbúningi vinnubúða í Arnarfirði vegna Dýrafjarðarganga

217
0
Mynd: Rafskaut ehf.

Byrjað er á undirbúningi vinnubúða Suðurverks / Metrostav  í Arnarfirði vegna Dýrafjarðarganga.  Skv. Facebook síðu Rafskauts ehf. á Ísafirði hafa starfsmenn þeirra verið að vinna í Arnarfirði fyrir Suðurverk / Metrostav sem eru að gera klárt fyrir gangnagerðina.

<>
Mynd: Rafskaut ehf.
Mynd: Rafskaut ehf.

 

Heimild: Facebooksíða Rafskauts ehf.

Tilboð sem bárust í Dýrafjarðargöng
Tilboð sem bárust í Dýrafjarðargöng