Home Fréttir Í fréttum Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf fær afhentar fjórar Volvo vinnuvélar

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf fær afhentar fjórar Volvo vinnuvélar

402
0
Mynd: Volvo vinnuvéla á Íslandi

Bygg fékk fyrr í vikunni afhentar fjórar öflugar og vel útbúnar Volvo vinnuvélar. Þrjár Volvo EW160E hjólagröfur og eina EC480E 50 tonna beltagröfu.

<>

Fyrir nokkru síðan hafði Bygg fengið afhentan nýjan Volvo SD135B jarðvegsvaltara.

Við þetta tækifæri mætti mætti góður hópur starfsmanna Bygg ásamt eigendum þeim Gylfa og Gunnari til að taka á formlega á móti nýju og öflugu Volvo vinnuvélunum.

Hér er listi yfir þær vélar sem Bygg fékk afhentar.

Volvo SD135B jarðvegsvaltari

Volvo EW160E hjólagrafa:

Volvo EC480E beltagrafa:

Volvo SD135B valtari:

Heimild: Volvo vinnuvéla á Íslandi