Home Fréttir Í fréttum Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf fær afhentar fjórar Volvo vinnuvélar

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf fær afhentar fjórar Volvo vinnuvélar

339
0
Mynd: Volvo vinnuvéla á Íslandi

Bygg fékk fyrr í vikunni afhentar fjórar öflugar og vel útbúnar Volvo vinnuvélar. Þrjár Volvo EW160E hjólagröfur og eina EC480E 50 tonna beltagröfu.

Fyrir nokkru síðan hafði Bygg fengið afhentan nýjan Volvo SD135B jarðvegsvaltara.

Við þetta tækifæri mætti mætti góður hópur starfsmanna Bygg ásamt eigendum þeim Gylfa og Gunnari til að taka á formlega á móti nýju og öflugu Volvo vinnuvélunum.

Hér er listi yfir þær vélar sem Bygg fékk afhentar.

Volvo SD135B jarðvegsvaltari

Volvo EW160E hjólagrafa:

Volvo EC480E beltagrafa:

Volvo SD135B valtari:

Heimild: Volvo vinnuvéla á Íslandi

Previous articleHafnarstjórn Norðurþings semur við Munck Íslandi vegna “Húsavík – Bökugarður, hafnarsvæði, fylling, lagnir og malbikun”.
Next articleÁmundakinn byggir þjónustuhús á Blönduósi