Home Fréttir Í fréttum 15.06.2017 Heit laug við Langasand á Akranesi

15.06.2017 Heit laug við Langasand á Akranesi

273
0
Mynd: Akranes

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í uppsteypu á laugarmannvirki við Langasand á Akranesi ásamt tilheyrandi jarðvinnu og frágangi.

Helstu magntölur:

  • Steypa, samtals 150 m³
  • Mótafletir, samtals 400 m²
  • Grjótvörn, samtals 750 m³

Verklok eru 20. nóvember 2017. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með þvi að senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is, með ósk þar um, þar sem fram kemur nafn, netfang og símanúmer bjóðanda. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi, fimmtudaginn 15. júní 2017 kl. 11:00.

Previous article20.06.2017 Viðhaldsverkefni á Akranesi
Next articleSkortur á fjármögnun tefur byggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga