Home Fréttir Í fréttum Klæðning komin á mjölgeymsluna í Vestmannaeyjum

Klæðning komin á mjölgeymsluna í Vestmannaeyjum

166
0
Mynd: Addi í London/VSV.is

Mjölhús Vinnslustöðvarinnar Vestmannaeyja tekur meira á sig mynd.

<>

Starfsmenn verktakafyrirtækisins Eyktar hafa nú klætt grindina með yleiningum.

Húsinu verður lokað til fulls um næstu mánaðarmóti og í júní verður gólfplatan steypt. Mjölgeymslan verður að líkindum tilbúin til notkunar í júlí.

Heimild: Vsv.is