Home Fréttir Í fréttum Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

118
0

Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

24.05.2017 Patreksfjörður snjóvarnir1

Efni í tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur, fimm vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið fyrir ofan Brellur á Patreksfirði á sunnudaginn.

24.05.2017 Patreksfjörður snjóvarnir2

Til stendur að setja varnirnar upp á næstu sex vikum til að minnka snjósöfnun á upptakasvæðum.

 

Heimild: Fsr.is

 

Previous articleÁtta hundruð íbúðir í Skerjafjörðinn
Next articleKlæðning komin á mjölgeymsluna í Vestmannaeyjum