Home Fréttir Í fréttum Ný viðbót við tækjaflota Munck á Íslandi

Ný viðbót við tækjaflota Munck á Íslandi

219
0

Á dögunum fengu Munck á Íslandi afhentan nýjan bíl af gerðinni Scania G 490. Bílinn er mjög vel búinn með lengjalegum palli öflugum festingum fyrir gáma og allan annan farm sem flytja þarf auk HMF 5020, 50 tonna metra löngum krana.
Auk þess sem öll aðstaða fyrir bílstjórann er eins og best verður.

<>

Bílinn er góð viðbót við í tækjaflota Munck á Íslandi og kemur til með að þjóna byggingarverkefnum á Reykjavíkursvæðinu.

Rögnvaldur Andri fyrir hönd véladeildar Munck veitir bílnum viðtöku frá Sigurðuri Kr. Sigurðsyni frá Hrauntaki sem flutti bílinn inn.

Heimild: Facebooksíða Munck á Íslandi