Home Fréttir Í fréttum 208 milljónir í gámaskrifstofur

208 milljónir í gámaskrifstofur

165
0

Vegna húsnæðisskorts hafa gámaskrifstofur verið innréttaðar bæði við Landspítalann á Hringbraut og í Fossvogi.

<>

Gámaskrifstofurnar við Hringbraut risu árið 2014 en í fyrra var 27 gámum staflað við spítalann í Fossvogi. Í ársreikningi spítalans kemur fram að kostnaður við gámaskrifstofurnar í fyrra hafni numið 208 milljónum króna.

„Þessar bráðabirgðalausnir hafa minnt rækilega á við hvað er búið í húsnæðismálum Landspítala og að raunverulegar úrbætur þoli illa eða ekki bið,” segir í ársskýrslu spítalans.

Heimild: Vb.is