Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Siglufjörður – Bæjarbryggja, þekja

Opnun útboðs: Siglufjörður – Bæjarbryggja, þekja

124
0

7.3.2017

<>

Tilboð opnuð 7. mars 2017. Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskaði eftir tilboð í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

  • ·           Jafna yfirborð undir þekju og malbik, 7.200 m2
  • ·           Leggja frárennslislagnir, um 200 m.
  • ·           Steypa þekju, um 3.600 m2
  • ·           Malbikun, um 3.600 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
BB byggingar ehf., Akureyri 122.000.000 122,8 46.682
Sölvi Sölvason, Siglufirði 107.880.994 108,6 32.563
Áætlaður verktakakostnaður 99.356.320 100,0 24.038
GJ smiðir ehf., Ólafsfirði 94.964.153 95,6 19.646
Bás ehf., Siglufirði 75.318.150 75,8 0