Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Límtré Vírnet – Iðnaðarhús að Fálkavöllum

Límtré Vírnet – Iðnaðarhús að Fálkavöllum

677
0

Iðnaðarhúsnæði sem var reist á Fálkavöllum í sumar. Þetta er tæplega 1500 fermetra húsnæði úr límtré og Yleiningum,

<>

Sá Límtré Vírnet um eftirfarandi efnisliði; 
Límtré, Yleiningar, Stálfestingar, Áfellur, Þakrennur og niðurföll, Glugga, Gönguhurðir, Reykræsilúgur, 13 iðnaðarhurðir, Boltar, Skinnur, Rær, Þéttiefni og aðrir fylgihlutir til uppsetningar.

Einnig sá fyrirtækið um teikningar fyrir ofangreinda efnisliði.

 

Heimild: Límtré youtube rás.