Home Fréttir Í fréttum Íbúðauppbygging í Reykjavík – Málþing 14. október

Íbúðauppbygging í Reykjavík – Málþing 14. október

79
0
Mynd: Reykjavik.is

Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings og sýningar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum sem eru nýlega hafnar, en einnig verður gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi.

<>

Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 14. október og hefst hann kl. 8:30, en húsið opnar kl. 8:00 með léttri morgunhressingu.

Dagskrá:

Kl. 08:00 Létt morgunhressing

Kl. 08:30 Kynning borgarstjóra: Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík.

Kl. 09:30 Kynning á ýmsum uppbyggingarverkefnum:

Kl. 11:00 Borgarlínan og þétting byggðar

Kl. 11:15 Húsnæðisgreining: Kynning á nýrri skýrslu Capacent