Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skarðsstöð – Dýpkun og grjótvörn

Opnun útboðs: Skarðsstöð – Dýpkun og grjótvörn

276
0

Tilboð opnuð 4. október 2016. Dalabyggð óskaði eftir tilboðum í dýpkun og grjótvörn við höfnina í Skarðsstöð.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  •  Dýpkun í smábátahöfn í -2 m, magn um 240 m²
  •  Fylling og grjótvörn við steinbryggju, magn um 1.200 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 16.320.000 100,0 2.321
Urð og grjót ehf., Reykjavík 13.999.500 85,8 0