Home Fréttir Í fréttum Íþróttamiðstöðin Bylta – framkvæmdir við viðbyggingu hafnar

Íþróttamiðstöðin Bylta – framkvæmdir við viðbyggingu hafnar

223
0
Ný viðbygging við íþróttamiðstöðina Byltu á Bíldudal

http://www.vesturbyggd.is/frettir/Ithrottamidstodin_Bylta_framkvaemdir_vid_vidbyggingu_hafnar/Framkvæmdir eru hafnar við viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina Byltu sem bætir mjög aðstöðu til íþróttaiðkunar á Bíldudal með nýjum þreksal. Viðbyggingin mun einnig hýsa heilsugæsluna með nýrri aðstöðu fyrir lækni og hjúkrunarfræðing. Áætlað er að framkvæmdum ljúki á haustmánuðum 2017. Hönnuður hússins er Glámu-Kím arkitektar og Verkís. Aðalverktaki við byggingu hússins er TV-Verk, Tálknafirði.

Heimild: Vesturbyggð.is

Previous articleKrani féll á nýbyggingu og yfir á planið við Bæjarins bestu
Next articleSá sem var næstur í röðinni á Bæjarins bestu æpti á alla að koma sér í burtu