Home Fréttir Í fréttum Stíf fundarhöld um raflínur til Bakka

Stíf fundarhöld um raflínur til Bakka

67
0
Mynd: Norðurþing

At­vinnu­vega­nefnd Alþing­is hefur fundað tvisvar í dag um frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar um nýtt fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Þeistareykjalínu 1 og Kröflu­línu 4 vegna iðnaðarsvæðis­ins á Bakka þar sem gest­ir hafa verið kallaðir fyr­ir nefnd­ina.

<>

Fyrirhugað er að funda aftur um málið í kvöld og er Stefnan sett á að af­greiða málið úr nefnd­inni sem fyrst. vonir standa til að það verði hægt á morg­un en koma verði í ljós hvort það reyn­ist mögu­legt.

Heimild: Vikudagur.is