Home Fréttir Í fréttum Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu við Landspítala við Hringbraut.

Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu við Landspítala við Hringbraut.

100
0

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og fulltrúar frá sjúklingasamtökum opnuðu í dag formlega nýja götu á lóð Landspítala við Hringbraut.

<>

Að því loknu gengu fulltrúar sjúklingasamtaka með ráðherra eftir nýju götunni, sem liggur frá Barónsstíg að K-byggingu Landspítala, samhliða nýju sjúkrahóteli sem verður tekið í notkun á næsta ári.Í upphafi árs var hafist handa við byggingu að sjúkrahóteli á lóð Landspítala við Hringbraut.

Endurbætur hafa staðið yfir á götunni frá Barónsstíg að aðalinngangi spítalans. Bygging sjúkrahótelsins gengur vel og er hluti af fyrsta áfanga uppbyggingar Nýs Landspítala við Hringbraut (NLSH).

Heimild: Fsr.is