Home Fréttir Í fréttum Húsasmiðjan hagnast um 83 milljónir

Húsasmiðjan hagnast um 83 milljónir

142
0

agnaður Húsasmiðjunnar árið 2015 nam tæpum 83 milljónum. Hagnaðurinn er ívið lægri en fyrir árið 2014, þegar hann nam tæpum 85 milljónum.

<>

Heildareignir félagsins í lok ársins 2015 námu 6,8 milljörðum. Í lok árs 2014 námu heildareignir fyrirtækisins 5,7 milljörðum.

Eigið fé fyrirtækisins í lok ársins 2015 nam 2,13 milljörðum. Enginn arður var greiddur til hluthafa fyrir árið. Á sama tíma í fyrra var eigið fé fyrirtækisins 2,04 milljörðum.

Heimild: Vb.is