Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefndar Ölfus þann 28.10.2025
| Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið |
| Niðurstöður útboðs á vetrarþjónustu lögð fyrir nefndina.
1 tilboð barst í útboði. Fólkvangur ehf 127.314.000.- 136% af kostnaðaráætlun Kostnaðaráætlun 93.600.000.- |
| Afgreiðsla: Frestað. Nefndin felur starfsmönum að ræða við tilboðshafa. |












