Aukin eftirspurn á yfirstandandi ári muni mjög líklega leiða til starfsmannafjölgunar en ársverk voru 249 í fyrra.
áðgjafafyrirtækið Cowi á Íslandi hagnaðist um 199 milljónir króna í fyrra, samanborið við 639 milljóna hagnað árið 2023. Rekstrartekjur samstæðunnar, sem inniheldur m.a. Mannvit í Noregi og Bretlandi auk hluta af Mannvit-Verkís hér á landi, drógust saman og námu ríflega 6,2 milljörðum.

Í skýrslu stjórnar segir að aukin eftirspurn á yfirstandandi ári muni mjög líklega leiða til starfsmannafjölgunar en ársverk voru 249 í fyrra. Gunnar Sverrir Gunnarsson tók við sem framkvæmdastjóri fyrr á árinu.
Heimild: Vb.is