Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Hvalstöðin fær byggingarétt á Torfunefsbryggju á Akureyri

Hvalstöðin fær byggingarétt á Torfunefsbryggju á Akureyri

55
0
Framkvæmdir á Torfunefsbryggju eru hafnar og ganga vel. Mynd Hafnasamlag Norðurlands

Framkvæmdir við nýtt þjónustuhús Hafnasamlags Norðurlands á Torfunefsbryggju ganga vel. Húsheild Hyrna átti hagstæðasta tilboðið í verkefnið.

Pétur Ólafsson hafnarstjóri segir að allt gangi samkvæmt áætlun. Áætlað er að vinnu við húsið verði lokið á vordögum 2026.

Þá gerir hann ráð fyrir að Hvalstöðin, sem sendi inn tilboð í byggingarétt á Torfunefi hefjist handa við byggingaframkvæmdir næsta vor.

Heimild: Vikubladid.is