Home Fréttir Í fréttum Íbúðir seljast vel í Þorlákshöfn

Íbúðir seljast vel í Þorlákshöfn

9
0
Fríðugata 1 og 3 Þetta tvíbýlishús er komið á markað í Þorlákshöfn. Lægra fasteignaverð freistar margra. Morgunblaðið/Baldur

Hólm­ar Björn Sigþórs­son, lög­gilt­ur fast­eigna­sali hjá Helga­felli fast­eigna­sölu, seg­ir tölu­verða eft­ir­spurn eft­ir íbúðar­hús­næði í Þor­láks­höfn.

Marg­ir komi að skoða eign­ir en mögu­leik­inn á að kaupa eign­ir á bygg­ing­arstigi þrjú freisti margra enda geti fólk sparað sér heil­mikið fé með því að full­klára sjálft eign­irn­ar. En þegar bygg­ing er á bygg­ing­arstigi þrjú er hún full­gerð að utan og til­bú­in til inn­rétt­ing­ar.

Til­efnið er viðtal við Elliða Vign­is­son, bæj­ar­stjóra í Ölfusi, í Morg­un­blaðinu í síðustu viku en þar sagði hann áform um 450 millj­arða króna at­vinnu­upp­bygg­ingu að mestu á áætl­un.

Heimild: Mbl.is