Tilboðsfrestur vegna útboðsins Rammasamningur um Jarðvinnu (mál nr. 202403698) rann út þann 12. maí 2025 kl. 10:00.
Tilboð voru opnuð kl. 13:00 að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óskuðu.
Þrjátíu og tveir aðilar fengu send útboðsgögn. Tólf tilboð bárust og þakkar Mosfellsbær þeim fyrir þátttökuna.
Athugasemdir fyrir opnun: Engar.
Eftirfarandi tilboð bárust:
- Meistaralagnir ehf. – 51.581.380 kr.
- Jarðtækni ehf – 70.108.560 kr.
- Skúfur ehf. – 60.284.520 kr.
- Alson ehf. – 50.285.100 kr.
- Membra ehf – 59.995.200 kr.
- MIG Verk ehf. – 52.741.470 kr.
- Karína ehf – 44.173.900 kr.
- Sumargarðar – 76.927.000 kr.
- Steinmótun ehf. – 59.275.968 kr.
- SS Jarðvinna og vélaleiga ehf. – 39.532.296 kr.
- Almaverk ehf. – 34.110.000 kr.
- Vargur ehf. – 55.053.000 kr.
Kostnaðaráætlun: 58.000.000 kr.
Athugasemdir eftir opnun tilboða: Engar
Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um yfirferð tilboða m.t.t. hæfis bjóðenda og réttra útreikninga í tilboðsskrá.
Heimild: Mosfellsbær