Home Fréttir Í fréttum 13.05.2025 Mos­fells­bær. Við­hald og þjón­usta fyr­ir gatna- og stíga­lýs­ingu

13.05.2025 Mos­fells­bær. Við­hald og þjón­usta fyr­ir gatna- og stíga­lýs­ingu

15
0

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir til­boð­um í: MOS202503211 Við­hald og þjón­usta fyr­ir gatna- og stíga­lýs­ingu.

Út­boð­ið varð­ar kaup á þjón­ustu við við­hald á gatna- og stíga­lýs­ing­ar­kerfi í eigu Mos­fells­bæj­ar sem sam­an­stend­ur af dreifi­kerfi (streng­ir og tengiskáp­ar), ljósastaur­um og lömp­um. Á svæð­inu eru um 3.250 lamp­ar í eigu Mos­fells­bæj­ar á um 3.200 staur­um og um 23% staura eru hærri en 6,3m.

Samn­ings­tíma­bil er frá 1. júlí 2025 til 30. júní 2028.

Út­boðs­gögn verða af­hent í tölvu­pósti í gegn­um ráð­gjafa verk­kaupa, gudjon@liska.is frá og með mánu­deg­in­um 14. apríl 2025 og verð­ur hægt að nálg­ast gögn til og með 6. maí 2025.

Til­boð­um ásamt um­beðn­um gögn­um skal skila ra­f­rænt í tölvu­pósti til gudjon@liska.is. Bjóð­andi fær stað­fest­ingar­póst þeg­ar hann hef­ur skilað til­boði. Bjóð­andi ber ábyrgð á að til­boð ber­ist á rétt­um tíma og bjóð­end­ur eru hvatt­ir til að hefja tím­an­lega vinnu við að skila þeim inn.

Skila­frest­ur til­boða er til kl. 10:00 þriðju­dag­inn 13. maí 2025.

Opn­un til­boða fer fram ra­f­rænt að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska. Við opn­un til­boða verða les­in upp nöfn til­boðs­gjafa og heild­ar­til­boðs­fjár­hæð­ir.