Home Fréttir Í fréttum Verkís sér um að hanna nýja byggingu undir loftpressur fyrir Norðurál

Verkís sér um að hanna nýja byggingu undir loftpressur fyrir Norðurál

141
0

Verkís sér um að hanna nýja byggingu undir loftpressur fyrir Norðurál.

<>

Verkefninu fylgir einnig að sjá um bygginga- og öryggisstjórnun, ásamt umsjón með uppsetningu búnaðarins. Loftpressurnar eru liður í því að auka flutning á súráli frá hafnarsvæðinu og upp í verksmiðju og er verkefnið liður í framleiðsluaukningu Norðuráls.

Tvær loftpressur verða settar í húsið, sem eru 6kV og 950kW. Auk þess tilheyra kerfinu þurrkarar og annar búnaður. Þessu til viðbótar þarf að bæta við og breyta búnaði, sem flytur súrál frá höfninni að verksmiðjunni en Verkís sér einnig um þann hluta verkefnisins.

Heimild: Verkis.is