Home Fréttir Í fréttum Vilja innrétta 11 íbúðir í Kjörgarði á Laugavegi

Vilja innrétta 11 íbúðir í Kjörgarði á Laugavegi

250
0
Mynd: Ruv.is
Til stendur að innrétta 11 íbúðir í Kjörgarði, húsinu við Laugaveg 59 í Reykjavík. Vesturgarður ehf. hefur sótt um leyfi til borgaryfirvalda, fyrir því að byggja fimmtu hæðina ofan á húsið og innrétta 11 íbúðir á þriðju, fjórðu og fimmtu hæð. Þá er sótt um að stækka glerskála veitingahúss sem er á annarri hæð hússins og breyta skipulagi þar.
Heimild: Ruv.is