Home Fréttir Í fréttum 17.03.2025 Endurnýjun miðstöðvar fyrir kafbátaeftirlit – Keflavík

17.03.2025 Endurnýjun miðstöðvar fyrir kafbátaeftirlit – Keflavík

113
0
Kafbátaeftirlitsvél bandaríska hersins. Mynd: Vb.is

Með tilvísan í forútboð sem auglýst var í janúar s.l. vekur utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa og Landhelgisgæslan, varnarmálasvið athygli á að opnað hefur verið fyrir tilboð í verkið „Keflavik Fleet Operations Support #1“ á útboðsvef bandaríska ríkisins, sam.gov. https://sam.gov/opp/720ad066b7804118bad1beeb15cd7ef7/view

Verkefnið, útboðslýsing og önnur gögn má finna á umræddum vef undir númerinu; N3319125RF011. Hönnunargögn má finna á vefnum piee.eb.mil undir sama númeri. https://piee.eb.mil/sol/xhtml/unauth/search/oppMgmtLink.xhtml?solNo=N3319125RF011

Verkefnið felur í sér endurbætur á miðstöð kafbátaeftirlits bandaríska sjóhersins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.

Frestur til að skila inn tilboðum er 17.mars 2025 kl 11:00 að íslenskum tíma. Tilboð verða opnuð strax eftir að útboðsfrestur rennur út.

 

Skoða nánar

Loading..