Home Fréttir Í fréttum 10.02.2025 Varmárvöllur, aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Lagnir og yfirborðsfrágangur

10.02.2025 Varmárvöllur, aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Lagnir og yfirborðsfrágangur

21
0
Mynd: Mosfellsbær

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið Varmár­völl­ur, að­al­völl­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Lagn­ir og yf­ir­borðs­frá­gang­ur.

<>

Fram­kvæmd­in er áfanga­skipt og felst ann­ars veg­ar í fulln­að­ar­frá­gangi und­ir nýtt gervi­gras á knatt­spyrnu­velli við Varmá í Mos­fells­bæ og hins veg­ar í fulln­að­ar­frá­gangi á nýju frjálsí­þrótta­svæði norð­an við nýj­an gervi­grasvöll.

Fyrri áfangi fel­ur í sér frá­g­ang knatt­spyrnu­vall­ar m.a. frá­g­ang fyll­ing­ar, lagn­ingu frá­veitu- og vatns­lagna, vatnúða­kerf­is, snjó­bræðslu og ídrátt­ar­röra fyr­ir ljósamöst­ur ásamt und­ir­bygg­ingu fyr­ir gervi­gras, upp­setn­ingu girð­inga, mal­bik­un stíga og þöku­lagn­ingu nærsvæða við völl.

Seinni áfangi inni­fel­ur frá­g­ang frjálsí­þrótta­svæð­is m.a. frá­g­ang fyll­ing­ar, lagn­ingu frá­veitu- og snjó­bræðslu­lagna og raf­strengja ásamt land­mót­un, mal­bik­un, grjót­hleðslu og öðr­um yf­ir­borðs­frá­gangi.

Helstu magn­töl­ur eru:

  • Upp­gröft­ur og brottakst­ur 6.850 m2
  • Þjöpp­un fyll­ing­ar 15.400 m2
  • Vatns­lagn­ir 780 m
  • Snjó­bræðslu­lagn­ir 55.200 m
  • Up­p­úr­tekt og brottakst­ur 18.360 m3
  • Mal­bik 10.500 m2
  • Hell­ur 390 m2
  • Yf­ir­borð íþrótta­vall­ar (frjálsí­þrótta­vall­ar) 4.030 m2

Verk­inu skal að fullu lok­ið í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna þ.e. fyrri áfanga þann 15. júlí 2025 og seinni áfanga 31. okt 2025.

Út­boðs­gögn eru öll­um að­gengi­leg með ra­f­ræn­um hætti, án end­ur­gjalds, á út­boðsvef VSÓ Ráð­gjaf­ar frá og með þriðju­deg­in­um 21. janú­ar 2025 kl. 10:00.

Til­boð­um skal skila með ra­f­ræn­um hætti á fram­an­greind­an út­boðsvef eigi síð­ar en mánu­dag­inn 10. fe­brú­ar 2025, kl. 14:00.