Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Ísfélagið í stórræðum á Þórshöfn

Ísfélagið í stórræðum á Þórshöfn

100
0
Nýi hólminn í höfninni, sem hannaður var eins og fiskur, séð úr lofti, varð til úr efni úr dýpkuninni. Ljósmynd/Guðjón Gamalíelsson

Dýpk­un­ar­fram­kvæmd­ir hóf­ust á Þórs­höfn síðastliðið sum­ar og fylgdi þeim mik­ill upp­gröft­ur á efni. Ísfé­lag Vest­manna­eyja ákvað að nýta þetta efni sem farg á bygg­ing­ar­svæði við höfn­ina þar sem fé­lagið reis­ir stóra frystigeymslu, að grunn­fleti um 2.070 fer­metra.

<>

Bygg­ing henn­ar er nú kom­in vel á veg ásamt tengi­bygg­ingu sem er rúm­ir 600 fer­metr­ar. Byrjað er að reisa stál­grind húss­ins sem er um 17 metra há og geng­ur það mjög vel en fyr­ir­tækið Borg­arafl sér um það verk.

Þörf fyr­ir meira fryst­i­rými hef­ur auk­ist mjög með ár­un­um og leigu­verð á frystigeymsl­um er­lend­is hef­ur rokið upp, m.a. vegna al­mennr­ar hækk­un­ar raf­orku.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is/200milur