Home Fréttir Í fréttum 04.02.2025 Nesveg­ur(425), Hafn­ir – Hafn­arsand­ur, styrk­ing og breikk­un

04.02.2025 Nesveg­ur(425), Hafn­ir – Hafn­arsand­ur, styrk­ing og breikk­un

26
0

Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu Nesvegar (425), frá Höfnum að Hafnarsandi. Heildarlengd útboðskaflans er um 4,9 km.

<>
Skering
3.954 m3
Styrktarlag 0/63
8.100 m3
Burðarlag 0/22
9.100 m3
Tvöföld klæðing
45.38 m2
Frágangur flá
46.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 20. janúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. febrúar 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðshæð.