Úr fundargerð Bæjarráð Hornafjarðar þann 17.12.2024
Framkvæmd – Leikvöllur Leirusvæðis
Þrjú tilboð bárust í verkið framkvæmd- Leikvöllur Leirusvæði.
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 25.905.000 kr
Fagurverk ehf. 29.937.400 kr. 115,57% yfir kostnaðaráætlun.
Gröfuþjónusta Olgeirs ehf. 10.460.126 kr. 40% af kostnaðaráætlun.
Hellur og lagnir ehf. 30.557.300 kr. 117,96% yfir kostnaðaráætlun.
Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
Heimild: Hornafjordur.is