Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Akureyrarbær. Nýr gervigrasvöllur á Þórssvæði

Opnun útboðs: Akureyrarbær. Nýr gervigrasvöllur á Þórssvæði

63
0

Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar þann 17.12.2024

<>

Þórssvæðið – knattspyrnuvöllur

Lagt fram minnisblað dagsett 13. desember 2024 varðandi opnun tilboða í nýjan gervigrasvöll á Þórssvæði. Fimm tilboð bárust.

Georg Fannar Haraldsson verkefnastjóri á rekstrardeild sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka hagstæðasta tilboðinu sem uppfyllir útboðskröfur frá Altis ehf., tilboð 2, um útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass ásamt fjaðurlagi vegna nýs gervigrasvallar á æfingasvæði Þórs við Skarðshlíð Akureyri. Biðtími samningsgerðar eru 10 dagar.

Heimild: Akureyri.is