Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið við innanhússfrágang í bílastæða – og tæknihúsinu

Unnið við innanhússfrágang í bílastæða – og tæknihúsinu

155
0
Mynd: NLSH.is

Þessa dagana er unnið er að uppsetningu festinga fyrir utanhússklæðningu og við innanhússfrágang. Styttist því í að klæðningin sjálf fari að sjást og mun húsið þá breyta um svip.

<>

„Áfram er unnið að innanhússfrágangi, það er rafmagni, loftræsingu og pípulögnum. Verktaki vinnur við fyllingar og lagnir austan við húsið, í götu sem mun fá nafnið Hvannargata. Stefnt er að lokum byggingar hússins á vordögum,“ segir Sigurjón Sigurjónsson staðarverkfræðingur hjá NLSH.

Heimild: NLSH.is