Home Fréttir Í fréttum Opnun tilboða í lampa fyrir gatna- og stígalýsingu í Garðabæ

Opnun tilboða í lampa fyrir gatna- og stígalýsingu í Garðabæ

186
0
Fréttablaðið/Anton Brink

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 03.12.2024

<>

Eftirfarandi tilboð bárust í opnun tilboða í kaup á lömpum fyrir gatna- og stígalýsingu í Garðabæ:

Ískraft – Tilboð 1 kr. 199.385.714 – 81,35% af kostnaðaráætlun.
Ískraft – Tilboð 2 kr. 169.918.028 – 69,33% af kostnaðaráætlun.
Johan Rönning hf. kr. 178.605.934 – 72,87% af kostnaðaráætlun.
Rafmagnsþjónustan ehf. kr. 292.068.421 – 119,17% af kostnaðaráætlun.
Rafkaup hf. kr. 197.790.123 – 80,70% af kostnaðaráætlun.
Jóhann Ólafsson kr. 203.163.013 – 82,89% af kostnaðaráætlun.
Reykjafell hf. kr. 210.550.422 – 85,91% af kostnaðaráætlun.
S. Guðjónsson – Tilb.1 kr. 193.789.324 – 79,07% af kostnaðaráætlun.
S. Guðjónsson – Tilb.2 kr. 191.813.671 – 78,26% af kostnaðaráætlun.

Kostnaðaráætlun var kr. 245.091.453.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Ískraft – Tilboð 2. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.