Home Fréttir Í fréttum Verksamningur um gervigrasvöll í Hveragerði undirritaður við Stjörnugarðar ehf.

Verksamningur um gervigrasvöll í Hveragerði undirritaður við Stjörnugarðar ehf.

93
0
Þórir Kristján Þórisson hjá Stjörnugörðum ehf ásamt bæjarstjóra. Mynd: Hveragerðisbær

Í kjölfar opnun tilboða í næsta verkhluta gervigrasvallar í Hveragerði, þá hefur Hveragerðisbær undirritað verksamningur við Stjörnugarða ehf. um yfirborðsfrágang, og lagnavinnu sem er lokafrágangur fyrir sjálft gervigrasið.

<>

Þessi framkvæmd er hluti af fyrsta áfanga gervigrasvallar sem bæjarstjórn Hveragerðisbær ákvað að fara í á fundi sínum í vor þann 8. mai 2024.

Verklok þessa verkhluta er 1.júní 2025.

Heimild: Hveragerðisbær