Home Fréttir Í fréttum Tilboðum hafnað í útboði vegna jarðvinnu og lagna við Hásteinsvöll

Tilboðum hafnað í útboði vegna jarðvinnu og lagna við Hásteinsvöll

394
0
Mynd: Vestmannaeyjabær

Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja þann 15.11.2024

<>
Hásteinsvöllur
Eitt tilboð barst í útboð vegna jarðvinnu og lagna við Hásteinsvöll. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs leggur til að hafnað verði tilboðinu þar sem það er verulega yfir kostnaðaráætlun. Framkvæmdastjóri leggur einnig til að fara aftur í útboð sem fyrst.
Niðurstaða
Ráðið samþykkir tillögu framkvæmdastjóra um að hafna framkomnu tilboði og felur honum að bjóða verkið út að nýju.

Heimild: Vestmannaeyjabær