Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir í fullum gangi við Grensás

Framkvæmdir í fullum gangi við Grensás

243
0
Mynd: NLSH.is

Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar eru í fullum gangi og hafa gengið vel síðastliðinn mánuð. Ekki hafa orðið tafir eða óhöpp.

<>

Uppsetning burðarvirkja hefur verið í fullum gangi og hefur verktakinn, Ístak hf., unnið náið með verkkaupum og verkeftirliti til að tryggja örugga og faglega framkvæmd.

„Vinna við múrbrot og lagnir er í fullum gangi, og steypuvinna í kjallara er að mestu lokið.

Verkefnið, sem felur í sér byggingu á 4.400 fermetra nýbyggingu, sem áætlað er að verði lokið haustið 2026,“ segir Kristinn Jakobsson verkefnastjóri hjá NLSH.

Heimild: NLSH.is