Verkkaupi óskar eftir tilboðum í verk vegna tengivirkið við Mjólkárvirkjun. MJO-01 : Tengivirki við Mjólkárvirkjun, Byggingarmannvirki og jarðvinna
Verkið felst í jarðvinnu, lagningu aðkomuvegar, byggingu, lóðarfrágangs og fullnaðarfrágangi á
byggingu tengvirkis Landsnets við Mjólká.
Tengivirki samanstendur af 66 kV rofasal og tæknirými.
Tengivirkið er við Mjólká á Vestfjörðum.
Verklok: 1. des. 2025
| Útboðsgögn afhent: | 31.10.2024 kl. 00:00 |
| Skilafrestur | 02.12.2024 kl. 14:00 |
| Opnun tilboða: | 02.12.2024 kl. 14:00 |












