Home Fréttir Í fréttum Græddi á láninu

Græddi á láninu

69
0
Hlutdeildarlánum er ætlað að styðja eignalítið fólk til íbúðakaupa. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ung kona sem tók hlut­deild­ar­lán fyr­ir þrem­ur árum hafði mik­inn óbein­an ávinn­ing af lán­tök­unni. Hún keypti íbúð á 45,4 millj­ón­ir 2021 en seldi hana um dag­inn á 64,5 millj­ón­ir. Íbúðin hækkaði þannig um 19,1 millj­ón í verði og jók það eign­ar­hlut kon­unn­ar veru­lega.

<>

Ólaf­ur Finn­boga­son, lög­gilt­ur fast­eigna­sali hjá Miklu­borg, vek­ur at­hygli á þess­um viðskipt­um í sam­tali við Morg­un­blaðið í dag.

Með því að fá hlut­deild­ar­lán frá Hús­næðis- og mann­virkja­stofn­un (HMS) gat kon­an keypt íbúð sem hún hefði ella ekki getað keypt. Það reynd­ist ábata­samt.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is